Jump to content
Spring Lake Farm forum
Sign in to follow this  
Ingimundur Kjarval

Winds of war.

Recommended Posts

Heyrði þetta orðatiltæki útskýrt í útvarpinu um daginn. Heyrt það oft, en ekki skýrt svona. Eitthvað á þá leið að stríð sé óumflýjanlegt, komi bara með vindunum eða þannig, við verðum öll sturluð með vissu millibili.

Ég á því að Trump skilji þetta, skilningur sem kemur með þroska og vilji gera allt til þess að stöðva þess Þróun. Þess vegna að hann er að tala við Norður Kóreu og Rússland. Eða eins og hann sagði: "Betra að fórna póítískum frama fyrir frið, en friði fyrir pólitískan frama." En um leið er hann raunsæjismaður og skilur að Bandaríkin verða að sigra komi til stríðs, þess vegna að hann vill byggja upp herinn: piece through strength.

Merkilegt mjög að núna eru það vinstri klikkalingarnir sem berja stríðsdrumburnar mest allra. Sem sýnir kannski að þegar "winds of war" er í loftinu, tökum við öll þátt í æsingnum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
12 minutes ago, Ingimundur Kjarval said:

Heyrði þetta orðatiltæki útskýrt í útvarpinu um daginn. Heyrt það oft, en ekki skýrt svona. Eitthvað á þá leið að stríð sé óumflýjanlegt, komi bara með vindunum eða þannig, við verðum öll sturluð með vissu millibili.

Ég á því að Trump skilji þetta, skilningur sem kemur með þroska og vilji gera allt til þess að stöðva þess Þróun. Þess vegna að hann er að tala við Norður Kóreu og Rússland. Eða eins og hann sagði: "Betra að fórna póítískum frama fyrir frið, en friði fyrir pólitískan frama." En um leið er hann raunsæjismaður og skilur að Bandaríkin verða að sigra komi til stríðs, þess vegna að hann vill byggja upp herinn: piece through strength.

Merkilegt mjög að núna eru það vinstri klikkalingarnir sem berja stríðsdrumburnar mest allra. Sem sýnir kannski að þegar "winds of war" er í loftinu, tökum við öll þátt í æsingnum.

Myndirðu vilja útskýra nánar þetta sem ég feitletraði hjá þér?

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, jenar said:

Myndirðu vilja útskýra nánar þetta sem ég feitletraði hjá þér?

Kannski að þetta sé ekki rétt hjá mér, margir Demókratar ekki vinstri klikkalingar, meira valdsjúkir, tilbúnnir að fórna friðinum fyrir pólitískan frama. Telur nokkur það tilvíljun að 12 Rússar eru ákærðir rétt þegar Trump er að fara að hitta Pútin og svo þessi stelpa tekin rétt á eftir, þeir vitað af henni lengi. Þetta var auðvitað gert til þess að reyna að spilla fyrir Trump eins og hægt væri. Og rétt hjá þér, ekki af vinstri klikkalingum, verið að hræra í þeim eins og okkur öllum.

Eftir á er ég farinn að efast um að Rússar hafi reynt að drepa þenna gagnnjósnara, gekk út frá því að þetta hefði verið þeirra verk. Bara að seinni eitrunin gerðist rétt áður en Trump átti að hitta Putin, trúi ekki á tilviljanir.

Ekki þar fyrir Rússar eru Rússar, KGB og allt það, svo sannarlega ekki að gera þá að einhverjum englum. En hvernig myndu Bandaríkin taka því ef að tildæmis, Rússar gerðust stórtækir í Kanada eða Mexíko, myndu Bandaríkin bara taka því, held ekki, það sem gerðis í Úkraínu.

Það var verið að ýta heiminum út í stríð og John McCain aðamaðurinn, bara staðreynd, stríðsglæpamaður og alles. Rússar munu aldrei bakka með Úkraínu bara önnur staðreynd, möguleiki að komast að einhverju svona Finnlandseringu við þá og allt í lagi að mínu mati. Kissinger sjálfur varaði við að þetta myndi enda svona en engin hlustaði á hann, John McCain við stýrið en ekki Obama.

Svo þetta viðskiptabann sem Íslendingar tóku þátt í, hreint rugl. Hvers vegna er því ekki hætt, viss um að Bandaríkjamenn teldu það í lagi´í dag, Þjóðverjar að semja við Rússa um þessa leiðslu, þetta er svo mikið rugl allt saman. Það má ekki gleymast að það voru Rússar sem stóðu á bak við Ísland í Þorskastríðinu, keyptu allt sem Ísland vildi selja, forljótar peysur og allt. Málingu. Rotin fisk, hvað sem var. Núna þarf ég að anda.

Share this post


Link to post
Share on other sites
37 minutes ago, Ingimundur Kjarval said:

Kannski að þetta sé ekki rétt hjá mér, margir Demókratar ekki vinstri klikkalingar, meira valdsjúkir, tilbúnnir að fórna friðinum fyrir pólitískan frama. Telur nokkur það tilvíljun að 12 Rússar eru ákærðir rétt þegar Trump er að fara að hitta Pútin og svo þessi stelpa tekin rétt á eftir, þeir vitað af henni lengi. Þetta var auðvitað gert til þess að reyna að spilla fyrir Trump eins og hægt væri. Og rétt hjá þér, ekki af vinstri klikkalingum, verið að hræra í þeim eins og okkur öllum.

Eftir á er ég farinn að efast um að Rússar hafi reynt að drepa þenna gagnnjósnara, gekk út frá því að þetta hefði verið þeirra verk. Bara að seinni eitrunin gerðist rétt áður en Trump átti að hitta Putin, trúi ekki á tilviljanir.

Ekki þar fyrir Rússar eru Rússar, KGB og allt það, svo sannarlega ekki að gera þá að einhverjum englum. En hvernig myndu Bandaríkin taka því ef að tildæmis, Rússar gerðust stórtækir í Kanada eða Mexíko, myndu Bandaríkin bara taka því, held ekki, það sem gerðis í Úkraínu.

Það var verið að ýta heiminum út í stríð og John McCain aðamaðurinn, bara staðreynd, stríðsglæpamaður og alles. Rússar munu aldrei bakka með Úkraínu bara önnur staðreynd, möguleiki að komast að einhverju svona Finnlandseringu við þá og allt í lagi að mínu mati. Kissinger sjálfur varaði við að þetta myndi enda svona en engin hlustaði á hann, John McCain við stýrið en ekki Obama.

Svo þetta viðskiptabann sem Íslendingar tóku þátt í, hreint rugl. Hvers vegna er því ekki hætt, viss um að Bandaríkjamenn teldu það í lagi´í dag, Þjóðverjar að semja við Rússa um þessa leiðslu, þetta er svo mikið rugl allt saman. Það má ekki gleymast að það voru Rússar sem stóðu á bak við Ísland í Þorskastríðinu, keyptu allt sem Ísland vildi selja, forljótar peysur og allt. Málingu. Rotin fisk, hvað sem var. Núna þarf ég að anda.

Það væri hægt að túlka það þannig, að Mueller hefði viljað birta stefnuna á þessum tímapunkti, til að gefa Trump færi á því að "confrontera" Pútín. En auðvitað er Trump búinn að vita lengi að Pútin stóð á bakvið þetta tölvuhakk í aðdraganda kosninganna 2016. Og af því að Trump var sá sem Pútín vildi "hjálpa," sé erfitt fyrir Trump að viðurkenna afskipti Rússanna. En spurningin er auðvitað sú, hve mikið kosningavél Trumps var meðvituð um þetta á meðan á kosningunum stóð. Það berast fréttir af því, að einstakir þingframbjóðendur hafi hreinlega beðið Rússana um einhvern skít á andstæðinga sína. Sé svo, er þetta auðvitað orðið grafalvarlegt mál. 

Svo er óhjámkvæmilegt að spyrja sjálfan sig, hvað Pútín hafi í raun á Trump, miðað við hegðun hins síðarnefnda og undirlægjuhátt hans gagnvart Pútín. Og þessi hegðun bendir líka til þess, að Trump maskínan hafi vitað um afskipti Rússa og jafnvel þegið alla hjálp frá þeim. Því undir eðlilegum kringumstæðum, hefði einhver frambjóðandi verið í sporum Trumps og fengið svona hjálp en ekki vitað af því, hefði hann fordæmt þessar árásir Rússa þrátt fyrir það og sýnt algjöran samstarfsvilja til að koma í veg fyrir frekari tölvuárásir. Trump hagar sér á allan hátt eins og hann sé sekur um eitthvað. Sé að reyna að fela eitthvað.

Ég er hinsvegar algjörlega sammála þér um hræsnina í Þjóðverjum með gasleiðsluna. En mér finnst nálgun Trumps, að blanda NATÓ inn í það mál kolröng....

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 hours ago, jenar said:

Það væri hægt að túlka það þannig, að Mueller hefði viljað birta stefnuna á þessum tímapunkti, til að gefa Trump færi á því að "confrontera" Pútín. En auðvitað er Trump búinn að vita lengi að Pútin stóð á bakvið þetta tölvuhakk í aðdraganda kosninganna 2016.

Ég sá það sem möguleika að Trump hefði verið að leika "good cop, bad cop", láta þetta koma út á óþægilegum tíma fyrir Putin, en "ekki Trump að kenna". Nú veit ég ekkert um samstarf Forseta embættisins og Mueller í svona tilfelli, Mueller algjörlega sjálfstæður ef ég veit rétt.

Þess vegna er ég á því að þessi tímasetning hafi verið úthugsuð til þess að veikja Forsetann, Washington elítan að missa sig.

Á því að Trump kunni þann leik betur en flestir, á því að hann hafi ekki mismælt sig, bara að rugla í þessu liði og sturla. Og núna bíður hann Putin til Washington, setur það fram núna til  að sturla þetta lið og æra enn meira. Bráðum sérðu það hlaupandi um götur Washington rífandi úr sér hárin.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, The Farmer said:

Ég sá það sem möguleika að Trump hefði verið að leika "good cop, bad cop", láta þetta koma út á óþægilegum tíma fyrir Putin, en "ekki Trump að kenna". Nú veit ég ekkert um samstarf Forseta embættisins og Mueller í svona tilfelli, Mueller algjörlega sjálfstæður ef ég veit rétt.

Þess vegna er ég á því að þessi tímasetning hafi verið úthugsuð til þess að veikja Forsetann, Washington elítan að missa sig.

Á því að Trump kunni þann leik betur en flestir, á því að hann hafi ekki mismælt sig, bara að rugla í þessu liði og sturla. Og núna bíður hann Putin til Washington, setur það fram núna til  að sturla þetta lið og æra enn meira. Bráðum sérðu það hlaupandi um götur Washington rífandi úr sér hárin.

 

Eina spurningin sem ég spyr mig er þessi: Er Trump svona vitlaus, eða er hann svona útsmoginn lygari, sem lætur eigin hagsmuni ráða? Eða er þetta plott ákveðinna afla sem eru að reyna að brjóta lýðræðið á bak aftur?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!

Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.

Sign In Now
Sign in to follow this  

×